Kaffi Krókur

Kaffi Krókur

Kaffi Krókur er í hjarta bćjarins ađeins 150 m frá Hótel Tindastóli. Eldhúsiđ okkar leggur megináherslu á mat úr hérađi og ferskt hráefni. Í bođi er fjölbreyttur a la carte matseđill, súpa og salatbar, ásamt gćđa eftirréttum og kaffi. Sérréttur á matseđli er tileinkađur hverjum degi. Viđ vonum ţví ađ gestir á Kaffi Krók finni uppáhaldsréttina sína á hinum fjölbreytta matseđli sem í bođi er. Opiđ frá 1. júní til ágústloka, fylgist međ Kaffi Krók á facebook.

Arctic Hotels

Kirkjutorg 3 | 550 Sauđárkrókur | Ísland

Hótel Mikligarđur | Sími: (+354) 453-6330

Gistiheimiliđ Mikligarđur | Sími: (+354) 453-6880

Hótel Tindastóll | Sími.: (+354) 453-5002

Netfang: info@arctichotels.is

Kt. 420207-0770

Fylgdu okkur