Sauðárkróksbakarí
Sauðárkróksbakarí er í gamla bænum á Sauðárkróki við Aðalgötuna. Þar er í boði mikið úrval af góðu brauðmeti auk sætabrauðs. Þar eru einnig tilbúnar langlokur heitar sem kaldar, allt eftir óskum viðskipavina að ógleymdu rjúkandi fersku kaffi. Í hádeginu er boðið upp á heita súpu, sjá nánar á heimasíðu Sauðárkróksbakarís eða fylgist með okkur á facebook.
Fylgdu okkur