Um Hótel Tindastól

Hótel Tindastóll

- Notalegt hótel i fögru umhverfi -

Okkur er sönn ánćgja ađ bjóđa ykkur velkomin á elsta starfandi hótel á Íslandi (hóf rekstur áriđ 1884). Hiđ sögufrćga ţriggja stjörnu hótel Tindastóll er ţćgilega stađsett í grennd viđ miđbć Sauđárkróks.  Hóteliđ býđur upp á notalegt og persónulegt umhverfi ţar sem andi liđinna tíma svífur yfir vötnum. Viđ bjóđum gestum okkar upp á rómantíska afslöppun í eins konar „tímalausri“ dvöl í klassískri byggingu ţar sem sagan kallast á viđ nútímann.

Á hótelinu eru öll ţau ţćgindi og ađstađa sem vćnta má í nútíma samfélagi og er ţađ einnig heppilega stađsett međ tilliti til afţreyingar og helstu ćvintýraferđa sem standa ferđafólki til bođa á norđanverđu landinu.

Á jarđhćđ er Jarlsstofa, sem ţekkt er fyrir klassískan og sérstćđan byggingarstíl fyrri tíma. Hún er eins konar miđpunktur hótelsins og gegnir mörgum mikilvćgum hlutverkum. Ţannig sameinar Jarlsstofa í einni vistarveru setustofu, bar og morgunverđarstofu. Stofan hentar líka einkar vel fyrir fundi og smćrri veislur. Stofuveggir eru gerđir úr brimsorfnum fjörusteinum og ţykkir loftbitarnir bera vitni um aldur byggingarinnar ţar sem ekkert hefur veriđ til sparađ á sínum tíma. Í Jarlsstofu eru varđveittar upprunalegar ađaldyr hótelsins, gamli arininn og fjölmargir gripir og myndir sem tengjast sögu ţessa merka húss.

Í bakgarđi hótelsins er ađ finna  frumlega hannađan heitan pott. Potturinn er hlađinn úr sérvöldu sjárvargrjóti sem fengiđ var út fjörum Skagafjarđar.  Vatniđ í pottinum er um 39°C og veitir hann gestum okkar fullkomna hvíld eftir annasaman dag um ćvintýraheima Norđurlands.

Sagan

Hótel Tindastóll er elsta starfandi hótel landsins, en starfsemi hófst í húsinu á núverandi stađ áriđ 1884. Húsiđ er eitt af tuttugu elstu timburhúsum landsins og međ ţeim síđustu sem endurbyggđ eru ađ fullu.

Húsiđ kom tilsniđiđ frá Noregi til Íslands og var ţá taliđ vera komiđ eitthvađ til ára sinna. Upphaflega var húsiđ reist sem verslunarhús á Hofsósi á árunum 1820-1829. Húsiđ stóđ ţar ţó ekki lengi; ţađ var tekiđ niđur áriđ 1835 og endurreist sama ár á Grafarósi, rétt sunnan viđ Hofsós. Áriđ 1884 var húsiđ síđan tekiđ niđur eina ferđina enn, fleytt yfir fjörđinn til Sauđárkróks og reist sem hótel á núverandi stađ. Á ţessum árum var mikil eftirspurn eftir gistingu í bćnum ţar sem Sauđárkrókshöfn var helsta útflutningshöfn vesturfaranna fyrir Norđvesturhluta landsins. Náttúrulćkningafélag Íslands var stofnađ í húsinu áriđ 1937.

Hótel Tindastóll var starfrćktur sem hótel til ársins 1969 en var ţá kominn í mikla niđurníđslu. Í september 1998 voru hafnar umfangsmiklar viđgerđir og endurbćtur á húsinu sem lauk í febrúar áriđ 2000. Hótelrekstur hófst síđan á ný 1. apríl sama ár međ opnun ţriggja stjörnu hótels í ţessu gamla fallega húsi. 

 

Eigendasaga

1833    M. Chr. Nisson                                             Hofsós till 1845          verslunarhúsnćđi og íbúđ
1842    Guđmannsfeđgar                                        Grafarós till 1884     verslunarhúsnćđi og íbúđ
1850    Brödrene Jacobsen            
1860    Henderson & Co
1869    Borđeyrarfélagiđ
1884    Halldór Stefánsson, from Víđimýri                 Sauđárkrókur 1884    Hótel og íbúđ
            Ástríđur Sigurđardóttir
1889    Sigvaldi Benediktsson Blöndal, from Hvammur in Vatnsdal
            Ingunn Elín Jónsdóttir
1893    Christian Hansen from Sauđá
            Björg Jóhannesdóttir from Garđur in Hegranes
1895    Pétur Pétursson from Gunnsteinsstađir in Langidalur
            Anna Guđrún Magnúsdóttir from Holt in Svínadalur
1908    Jóhannes Jóhannesson Norđfjörđ
            Ása Jónsdóttir
1914    Árni Daníelsson from Sjávarborg
            Heiđbjört Björnsdóttir
1918    Gísli Guđmundsson from Skíđastađir in Laxárdalur on Skagi, along with his sister Ingibjörgu Guđmundsdóttur
1937    Jón Björnsson from Heiđi in Gönguskörđ    
            Finney Reginbaldsdóttir
1942    Kristófer Pétur Eggertsson from Gottorp in Húnavatncounty
            Oddfríđur Ingibjörg Ingólfsdóttir
1945    Pétur Helgason from Tunga in Reykjavík
            Ingibjörg Jónsdóttir
1969    Ari Jónsson
            Jóhanna Pétursdóttir
1998    Pétur Einarsson from Reykjavík
            Svanfríđur Ingvadóttir from Akureyri
2001    Steina Margrét Finnsdóttir frá Sauđárkróki,    Sorin Marian Lazar from Bucharest.
            Finnur Ţór Friđriksson, Rúna Birna Finnsdóttir, Jóhanna Björnsdóttir, 
            Haraldur Friđriksson og Andreas Jersabeck from Austria.
2005    Ágúst Andrésson from Bergsstađir, Sauđárkrókur
            Guđbjörg Ragnarsdóttir
            Svavar Ólafsson
            Ţorkatla Valdimarsdóttir.
2007    Ágúst Andrésson from Bergsstađir close to Sauđárkrók
            Guđbjörg Ragnarsdóttir
2012    Tómas Árdal from Akureyri
            Selma Hjörvarsdóttir

Arctic Hotels

Kirkjutorg 3 | 550 Sauđárkrókur | Ísland

Hótel Mikligarđur | Sími: (+354) 453-6330

Gistiheimiliđ Mikligarđur | Sími: (+354) 453-6880

Hótel Tindastóll | Sími.: (+354) 453-5002

Netfang: info@arctichotels.is

Kt. 420207-0770

Fylgdu okkur