Hvernig kemst ég ţangađ

Ţeim sem ferđast um Ísland (einkum og sér í lagi á tímabilinu september-maí) er eindregiđ ráđlagt ađ fylgjast daglega međ ástandi vega (www.vegagerđ.is) og veđurfari (www.vedur.is/) áđur en lagt er upp í ferđ.

Leiđarlýsing Reykjavík - Sauđárkrókur

Ţjóđvegur 1 frá Reykjavík til Varmahlíđar í Skagafirđi.

Ţegar komiđ er ađ gatnamótunum fyrir framan bensínafgreiđsluna í Varmahlíđ er ekiđ beint áfram eftir vegi 75 Sauđárkróksbraut.  Eftir um 24 km akstur er beygt inn í bćinn.

Unnt er ađ velja ađra leiđ frá Blönduósi til Sauđárkróks. 

Ţegar komiđ er um 1,5 km út fyrir Blönduós er beygt til vinstri inn á Skagastrandarveg (veg nr. 74). Haldiđ er áfram eftir ţessum vegi um 6,8 km uns komiđ er ađ skilti merkt Ţverárfjallsvegur (nr. 744). Beygiđ ţar til hćgri og fylgiđ ţessum vegi alla leiđ til Sauđárkróks, um 38 km.

Frá Akureyri til Sauđárkróks er hćgt ađ velja um tvćr leiđir:

Frá Akureyri til Sauđárkróks (stystu leiđ) eru 120 km og tekur um hálfan annan klukkutíma ađ aka ţessa leiđ. Fylgja skal hringveginum (nr. 1) ađ gatnamótum rétt áđur en komiđ er í Varmahlíđ. Ţar er beygt til hćgri inn á veg nr. 75 Sauđárkróksbraut. Frá Varmahlíđ eru ađeins 24 km til Sauđárkróks.

Frá Akureyri í gegnum Siglufjörđ til Sauđárkróks

Frá Akureyri til Sauđárkróks eru 173 km ef fariđ er fyrir Tröllaskagann (gegnum Dalvík, Ólafsfjörđ og Siglufjörđ). Ekiđ er í gegnum ţrenn jarđgöng á ţessari leiđ en ekkert veggjald er greitt í göngin. Ţegar komiđ er út fyrir Akureyri (viđ Lónsbakka) er ekiđ um 8 km eftir hringveginum (1) uns komiđ er ađ gatnamótum ţar sem beygt er til hćgri inn á Ólafsfjarđarveg nr. 84 en ţađan eru 34 km til Dalvíkur. Frá Dalvík til Ólafsfjarđar eru 18 km gegnum Ólafsfjarđargöng. Frá Ólafsfirđi til Siglufjarđar eru 17 km gegnum Héđinsfjarđargöng. Frá Siglufirđi til Sauđárkróks eru 95 km gegnum Strákagöng. 

Arctic Hotels

Kirkjutorg 3 | 550 Sauđárkrókur | Ísland

Hótel Mikligarđur | Sími: (+354) 453-6330

Gistiheimiliđ Mikligarđur | Sími: (+354) 453-6880

Hótel Tindastóll | Sími.: (+354) 453-5002

Netfang: info@arctichotels.is

Kt. 420207-0770

Fylgdu okkur