Upplýsingar

Almennar upplýsingar

Gestir sem hyggjast koma eftir kl. 18:00 eru vinsamlegast beđnir ađ gera hótelinu viđvart um áćtlađan komutíma. Athugiđ ađ ţótt verđ séu gefin upp í evrum (EUR) á vefsíđunni eru hótelreikningar í íslenskum krónum (ISK) og miđast viđ gengiđ sem gildir á dagsetningu uppgjörs.

 

Tékkađ inn / Tékkađ út

  • Tékkađ inn Frá kl. 15:00 - 21:00
  • Tékkađ út frá kl. 7:00 - 12:00


Afpöntun 

Ef herbergiđ er afpantađ innan 48 klukkustunda fyrir komu á hóteliđ er tekiđ einnar nćtur afpöntunargjald af skráđu kreditkorti viđkomandi.

Börn og aukarúm

  • Öll börn innan sex ára gista frítt ef ţau ţurfa ekki aukarúm eđa rúmfatnađ.
  • Öll börn yngri en tveggja ára gista frítt – ekkert gjald er tekiđ fyrir barnarúm.

Tekiđ er viđ eftirfarandi kreditkortum:

Visa, Euro/Mastercard, Maestro, Visa Electron, AMEX, Diners Club, JCB,

 

 

Arctic Hotels

Kirkjutorg 3 | 550 Sauđárkrókur | Ísland

Hótel Mikligarđur | Sími: (+354) 453-6330

Gistiheimiliđ Mikligarđur | Sími: (+354) 453-6880

Hótel Tindastóll | Sími.: (+354) 453-5002

Netfang: info@arctichotels.is

Kt. 420207-0770

Fylgdu okkur