Flýtilyklar
Einstaklings herbergi
Einstaklings herbergi
Öll herbergin eru smekklega innréttuð í rómantískum 20. aldar stíl. Öll herbergin eru með baðherbergi með sturtu og er sjónvarp og þráðlaust net inn á hverju þeirra. Ekki er í boði að fá aukarúm inn á þessi herbergi en hægt er að fá ferðarúm endurgjaldslaust fyrir ungabarn ef þess er óskað.
Búnaður
- Sérsnyrting með sturtu
- Ókeypis baðvörur (sápa, sjampó, hárnæring)
- Vekjaraklukka með útvarpi
- Sjónvarp
- Skrifborð
- Töskugrind
- Hárþurrka
- Ókeypis nettenging
- Baðsloppar
Fylgdu okkur