Viðbygging- Sólarborg

Sólarborg er ný viðbót við Hótel Tindastól og stendur við hlið þess. Þetta fallega tvílyfta hús var byggt árið 1942 en var tekið til gagngerrar endurnýjunar árið 2012. Móttaka og morgunverður eru á Hótel Tindastóli.  

Í Sólarborg eru 8 tveggja manna- og eitt einstaklings herbergi. Öll herbergin eru í nútíma stíl með sérsnyrtingu og sturtu, sjónvarpi og ókeypis nettengingu.

Sólarborg Sólarborg Sólarborg room

Arctic Hotels

Kirkjutorg 3 | 550 Sauðárkrókur | Ísland

Hótel Mikligarður | Sími: (+354) 453-6330

Gistiheimilið Mikligarður | Sími: (+354) 453-6880

Hótel Tindastóll | Sími.: (+354) 453-5002

Netfang: info@arctichotels.is

Kt. 420207-0770

Fylgdu okkur