- dagar án enda -
Flýtilyklar
Hótelin okkar
-
Hótel Tindastóll & Annex
Þetta virðulega hótel er elsta starfandi hótel landsins. Öll herbergin eru með sér baði.
-
Hótel Mikligarður
Notalegt sumarhótel sem býður upp á eins, tveggja og þriggja manna herbergi með sér baði.
-
Gistiheimilið Mikligarður
Þægilegt gistiheimili sem býður þér að eiga notalega dvöl hér á Sauðárkróki. Gistiheimilið er í gamla hluta bæjarins.
-
Covid-19
Upplýsingar og ráðstafanir vegna COVID-19
Um okkur
Arctic Hotels er samnefnari fyrir þær gistieiningar sem fyrirtækið Spira ehf rekur hér á Sauðárkóki; Hótel Tindastól, Sólarborg, Hótel Miklagarð og Gistiheimilið Miklagarð. Fyrirtækið er í eigu hjónanna Tómasar Árdal og Selmu Hjörvarsdóttur.
Hvort sem þið viljið njóta útivistar, nálægðar við náttúruna eða heimsækja sögufræga staði á Norðurlandi þá höfum við eitthvað fyrir þig. Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval gistingar í yfir 100 herbergjum yfir sumartímann og 34 yfir veturinn.
Fyrirtækið leggur áherslu á áreiðanleika og öryggi með ábyrgum rekstri.
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Meira |
-
Afþreying
Eitthvað fyrir alla
-
Veitingastaðir
Matur úr héraði
Fylgdu okkur